Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

KR of sterkar fyrir Keflavík
Þriðjudagur 7. mars 2006 kl. 12:06

KR of sterkar fyrir Keflavík

Kvennalið Keflavíkur í knattspyrnu tapaði á sunnudag gegn KR í deildarbikarnum 5 – 2 en það voru þær Nína Ósk Kristinsdóttir og Helena Rós Þorvaldsdóttir sem gerðu mörk Keflavíkur í leiknum. Þá lék hin 13 ára gamla Guðrún Ólöf Olsen með Keflavíkurliðinu í leiknum en þar er framtíðraleikmaður á ferð.

Karlalið Keflavíkur mætir KR í deildarbikarnum n.k. laugardag kl. 15:00 í Reykjaneshöllinni.

VF - mynd/ frá viðureign liðanna á síðustu leiktíð

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024