Þriðjudagur 28. mars 2006 kl. 21:12
KR náði fram hefndum
KR sigraði Njarðvík í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar, 77-61. KR-hafði yfirhöndina allan leikinn og hefur nú jafnað leika 1-1 en það lið sem fyrr sigrar 3 leiki kemst í úrslit.