Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

KR í Garðinn
Mánudagur 22. júní 2009 kl. 12:32

KR í Garðinn

Bikarmeistarar KR mæta Víðismönnum á Garðsvelli í 16-liða úrslitum VISA-bikars karla en dregið var núna í hádeginu. Grindvíkingar mæta fram á útivelli en Keflvíkingar fá Þór frá Akureyri í heimsókn. Að lokum má geta þess að Reynismenn fara í Kópavoginn, þar sem þeir mæta HK.

16-liða úrslit:

Fram - Grindavík
Breiðablik - Höttur
ÍBV - FH
Fylkir - Fjarðabyggð
Valur - KA
Víðir - KR
HK - Reynir
Keflavík - Þór

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Mynd úr leik Keflavíkur og Einherja í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins. Ljósmynd: Hilmar Bragi