Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Korpak systur kræktu í gull og brons
Zuzanna Korpak (GS) 15-16 ára, Sigurður Arnar Garðarsson (GKG) 14 ára og yngri, Evar Karen Björnsdóttir (GR) 17-18 ára, Andrea Ásmundsdóttir (GA) 14 ára og yngri; aftari röð: Kristján Benedikt Sveinsson (GA) 15-16 ára og Tumi Hrafn Kúld (GA) 17-18 ára.
Mánudagur 8. júní 2015 kl. 09:16

Korpak systur kræktu í gull og brons

- á Íslandsmótinu í holukeppni

Zuzanna Korpak frá GS sigraði í flokki 15 - 16 ára og Kinga Korpak hlaut 3. sætið í flokki 14 ára og yngri á Íslandsmótinu í holukeppni, en Íslandsbankamótaröð barna og unglinga lauk í gær á Strandavelli á Hellu. Mikil spenna var á lokadeginum.  Frá þessu er greint á golf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024