Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og Landsbankinn undirrita nýjan samning
Mánudagur 19. júní 2017 kl. 10:26

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og Landsbankinn undirrita nýjan samning

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og Landsbankinn undirrituðu nýjan styrktarsamning sl. föstudag til næstu þriggja ára.  Landsbankinn hefur verið stærsti styrktaraðili körfuboltadeildarinnar frá árinu 1992 og verður það áfram næstu þrjú árin. 
 
Á myndinni eru útibússtjóri Landsbankans í Keflavík Arnar Hreinsson, formaður körfuboltadeildarinnar Ingvi Þór Hákonarson, Thelma Dís Ágústdóttir besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna og stórskyttan Ágúst Orrason við undirritun samningsins á föstudag.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25