Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 3. janúar 2003 kl. 10:24

Körfuboltinn rúllar á nýju ári

Eftir nokkurt jólafrí hjá körfuboltafólki á Íslandi mun boltinn byrja að rúlla á nýju um helgina. Keflavík tekur á móti Grindavíkurstúlkum í 1. deild kvenna á laugardag kl. 16:00 og á sunnudag kl. 20:00 mætast Njarðvík og KR. Á mánudag taka piltarnir í Grindavík á móti Val í Intersport-deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15.Leikur Keflvíkinga og Njarðvíkinga hefur verið færður til 10. janúar þar sem liðin mætast 7. janúar í bikarkeppni KKÍ og Doritos.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024