Körfuboltavertíðin hefst í kvöld
Keppni á Íslandsmótinu í körfuknattleik hefst í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í 1. umferð karla í
Opnunarleikur Íslandsmótsins verður viðureign Íslandsmeistara KR og Fjölnis en allir fjórir leikirnir hefjast kl. 19:15. Njarðvíkingar fá Snæfell í heimsókn í Ljónagryfjuna,
Umferðinni lýkur svo annað kvöld þegar stórleikur Keflavíkur og Grindavíkur fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík kl. 19:15 og svo mætast nýliðar Stjörnunnar og Skallagrímur í Ásgarði í Garðabæ.
VF-Mynd/ [email protected] - Hörður Axel Vilhjálmsson mun leika sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu með Njarðvíkingum í kvöld en hann kom til liðsins frá Fjölni í Grafarvogi.