Körfuboltaveisla á Suðurnesjum
Enn og aftur er komið að viðureign körfuboltarisanna í Njarðvík og Keflavík og að þessu sinni er það í 4ra liða úrslitum Bikarkeppninnar. Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur hefst kl. 19:15 rétt eins og viðureign Grindavíkur og Skallagríms.
Fyrr í dag eða kl. 17 mætast Keflavík og Grindavík í Sláturhúsinu í Bikarkeppni kvenna og í íþróttahúsi Kennaraháskólans mætast ÍS og Breiðablik.
Það verða því þrír risaleikir á dagskrá í körfunni í dag sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Dagskráin:
17:00 Keflavík – Grindavík – Sláturhúsið
17:00 ÍS – Breiðablik - Kennaraháskólinn
19:15 Keflavík – Njarðvík – Sláturhúsið
19:15 Grindavík – Skallagrímur - Röstin
Fyrr í dag eða kl. 17 mætast Keflavík og Grindavík í Sláturhúsinu í Bikarkeppni kvenna og í íþróttahúsi Kennaraháskólans mætast ÍS og Breiðablik.
Það verða því þrír risaleikir á dagskrá í körfunni í dag sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Dagskráin:
17:00 Keflavík – Grindavík – Sláturhúsið
17:00 ÍS – Breiðablik - Kennaraháskólinn
19:15 Keflavík – Njarðvík – Sláturhúsið
19:15 Grindavík – Skallagrímur - Röstin