Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 15. febrúar 2003 kl. 14:35

Körfuboltamót yngri flokka í Keflavík

Í dag og á morgun fer fram körfuboltamót yngri flokka og eru það 5 lið sem keppa, Keflavík, UMFN, Snæfell, ÍR og Þór Þorlákshöfn. Fyrsti leikur verður klukkan 9:00 í fyrramálið, en þá spila Njarðvík og Keflavík.

VF-ljósmynd: Hörð barátta milli Þórs og Keflavíkur í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024