Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Komast Keflvíkingar á sigurbraut?
Miðvikudagur 17. október 2018 kl. 08:39

Komast Keflvíkingar á sigurbraut?

Sigurlausar Keflavíkurstúlkur taka á móti Skallagrímskonum í Domino’s deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík hefur tapað gegn Stjörnunni og Snæfell í fyrstu umferðunum og freista þess að komast á sigurbraut í kvöld. Leikurinn fer fram í Blue-höllinni við Sunnubraut og hefst klukkan 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024