Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

 Komast Keflavíkurstúlkur í úrslit í kvöld?
Sunnudagur 21. mars 2010 kl. 18:39

Komast Keflavíkurstúlkur í úrslit í kvöld?

Fjórði leikur í einvígi Keflavíkur og Hamars hefst innan skamms eða klukkan 19:15 í Toyotahöllinni í Keflavík. Keflavíkurstúlkur eru í bílstjórasætinu í einvíginu en þær eru yfir 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum Iceland Express deildar kvenna gegn KR með sigri í kvöld. Fari hins vegar svo að Hamar sigri þá verður oddaleikur í Hveragerði um sætið í úrslitunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024