Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 26. júlí 2001 kl. 10:12

Knattspyrnuveisla í kvöld

Grindvíkingar mæta Valsmönnum í Grindavík í kvöld og Keflvíkingar sækja Fylkismenn heim.
Lið Grindavíkur er nú í 7. sæti Íslandsmótsins með 12 stig og 8 leiki. Liðið er einum leik færra en önnur lið deildarinnar vegna þátttöku liðsins í Intertotokeppninni. Með sigri á Val geta Grindvíkingar komist upp fyrir Keflvíkinga sem eru í 6. sæti með 14 stig. Leikur Keflvíkinga gegn Fylki verður erfiður en Fylkir vann Grindavík með fjögurra daga millibili fyrir stuttu, fyrri leikurinn var leikur í Íslandsmótinu en í seinni leiknum slóu Fylkismenn Grindvíkinga út úr keppninni um Coca-Cola bikarinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024