Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Knattspyrnukonur deila reynslu eftir höfuðáverka
Þriðjudagur 30. janúar 2018 kl. 09:31

Knattspyrnukonur deila reynslu eftir höfuðáverka

Knattspyrnukonurnar og Grindvíkingarnir Ólína Viðarsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir munu ásamt Huldu Mýrdal deila reynslu sinni af því að hljóta heilahristing og heilaáverka í fótbolta.

Viðburðurinn fer fram á morgun, miðvikudaginn 31. janúar í húsakynnum Hugarfars að Sigtúni 42.
Sara Hrund lagði skóna á hilluna í fyrra eftir höfuðhögg í leik gegn ÍBV og er Ólína enn að glíma við slæmar afleiðingar höfuðhögga, en mikil vitundarvakning hefur orðið vegna afleiðinga höfuðhögga í íþróttum undanfarin misseri.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.

Viðburðinum verður einnig varpað hér í beinni útsendingu.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25