Knattspyrnudeild Njarðvíkur Fyrirmyndardeild ÍSÍ
Knattspyrnudeild UMFN var í gær sæmd heiðurstitlinum Fyrirmyndardeild ÍSÍ. Afhending viðurkenningarinar fór fram í Stapa á uppskeruhátíð yngri flokka félagsins, en Fyrirmyndarfélag ÍSÍ er gæðaverkefni íþróttahreyfingarinnar sem tekur fyrir þá þætti sem gott félag þarf af hafa til hliðsjónar til að geta starfað sem best að barna- og unglingaíþróttum.
Sigríður Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ, afhenti Leifi Gunnlaugssyni, formanni deildarinnar, og Andrési A. Ottóssyni, formanni barna- og unglingaráðs, viðurkenningu sem Fyrirmyndadeild ÍSÍ.
Þar var saman kominn mikill fjöldi ungra og efnilegra knattspyrnudrengja og stúlkna sem biðu í eftirvæntingu eftir verðlaunaafhendingu til leikmanna en deildin hefur samræmt þær stefnu ÍSÍ í barna- og unglingaíþróttum.
Eftirfarandi iðkendur fengu viðurkenningu á uppskeruhátíðinni.
7. Flokkur yngri
Framfarir og ástundun
Jón Arnór Sverrisson, Kristinn Pálsson, Róbert Arnarsson og Samúel Traustason
Besti félaginn
Ragnar Friðriksson
Leikmaður ársins
Benedikt Svavarsson
7. Flokkur eldri
Framfarir og ástundun
Ari Már Andrésson, Brendon og Kristmann
Besti félaginn
Ari Már Andrésson
Leikmaður ársins
Ásgeir Jónsson
6. Flokkur yngri
Framfarir og ástundun
Atli Marker Pálsson, Teitur Árni Ingólfsson og Þorgils Halldórsson
Leikmaður ársins
Brynjar Þór Guðnason
6. Flokkur eldri
Framfarir og ástundun
Bjarni Jónsson, Eyþór Salomon Reynisson og Guðmar Elíasson
Leikmaður ársins
Aron Breki Skúlason
Besti félaginn 6. flokkur
Elvar Már Friðriksson
5. Flokkur yngri
Framfarir og ástundun
Atli Már Guðfinnsson, Helgi Vilbergsson, Lúkas Malesa og Óttar Norðfjörð
Leikmaður ársins
Arnór Ingvi Traustason
5. Flokkur eldri
Framfarir og ástundun
Arnar Freyr Valsson, Helgi Narin Guðmundsson og Ragnar Hlynsson
Leikmaður ársins
Andri Fannar Freysson
Besti félaginn 5. flokkur
Styrmir Gauti Fjelsted
4. Flokkur
Framfarir og ástundun
Guðjón H. Björnsson, Ísleifur Guðmundsson, Sigurður Svansson og Trausti Arngrímsson
Leikmaður ársins
Júlíus Arnar Pálsson
Besti félaginn 4. flokkur
Kristjón F. Hjaltesed
3. Flokkur
Framfarir og ástundun
Alexander Magnússon, Jón Aðalgeir Ólafsson, Jón Árni Benediktsson og Kári Oddgeirsson
Leikmaður ársins
Valdimar Eiríksson
Besti félaginn 3. flokkur
Albert Karl Sigurðsson
5. Flokkur stúlkna
Framfarir og ástundun
Ásdís Vala Freysdóttir, Guðrún Hermannsdóttir, og Elín Færseth
Leikmaður ársins
Ína María Einarsdóttir
Besti félaginn 5. flokkur st.
Sigríður Sigurðardóttir