Knattspyrna: M.fl. Kv, Keflavík í botnbaráttu
Keflavík tapaði í gær á útivelli í 12 umferð Landsbankadeildarinnar gegn Fylki. Leikurinn fór 2-1. Vesna Smiljkovic minnkaði muninn fyrir Keflavík á 61 mínútu.
Keflvíkingur eru í bullandi fallbaráttu aðeins tveimur stigum á undan HK/Víking sem eru í 9 sæti (fallsæti) og fimm stigum á eftir Fylki sem sitja í 7 sæti.
Næsti leikur hjá stelpunum er heimaleikur gegn Stjörnunni. Sá leikur verður mikilvægur og er brýnt að mæta á völlinn og styðja við bakið á þeim.
Leikurinn er föstudaginn 8.ágúst á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15.
Byrjunarlið Keflavíkur á móti Fylki:
1 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir (M)
4 Elísabet Ester Sævarsdóttir
5 Anna Margrét Gunnarsdóttir
6 Guðný Petrína Þórðardóttir
7 Lilja Íris Gunnarsdóttir (F)
9 Danka Podovac
11 Vesna Smiljkovic
13 Helena Rós Þórólfsdóttir (út 76 mín)
14 Guðrún Ólöf Olsen (út 52 mín)
16 Agnes Helgadóttir (út 52 mín)
20 Linda Rós Þorláksdóttir
Varamenn
2 Inga Lára Jónsdóttir (inn 52 mín)
8 Eva Kristinsdóttir
15 Rebekka Gísladóttir
18 Íris Björk Rúnarsdóttir
21 Björg Magnea Ólafs (inn 52 mín)
22 Anna Rún Jóhannsdóttir (inn 76 mín)
25 Fanney Þórunn Kristinsdóttir
Þjálfari Keflavíkur er Ásdís Þorgilsdóttir.