Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Knattspyrna 2.deild: Bryngeir leystur undan störfum
Laugardagur 26. júlí 2008 kl. 13:28

Knattspyrna 2.deild: Bryngeir leystur undan störfum

Á heimasíðu Reynis í Sandgerði kemur fram að Knattpyrnudeildin hefur slitið samstarfi sínu við Bryngeir Torfason, þjálfar meistaraflokks karla.  Bryngeir hefur þegar látið af störfum.
Stjórn knattspyrnudeildarinnar þakkar Bryngeiri fyrir þá vinnu sem hann hefur lagt á sig fyrir hönd félagsins og óskar honum velfarnaðar í verkefnum framtíðarinnar segir á heimasíðunni.
Reynir situr í 9 sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13 leiki aðeins  einu stigi ofar en næst neðsta liðið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024