Kjör á íþróttamanni Grindavíkur
Kjör á íþróttamanni Grindavíkur 2007 fer fram í kvöld þriðjudaginn 19. febrúar.
Eftirtaldir aðilar hafa fengið tilnefningar í kjör á íþróttamanni Grindavíkur 2007:
Scott Ramsey, tilnefndur af Knattspyrnudeild UMFG
Paul McShane, tilnefndur af Knattspyrnudeild UMFG
Brynhildur Tyrfingsdóttir, tilnefnd af Knattspyrnudeild UMFG
Páll Axel Vilbergsson, tilnefndur af Körfuknattleiksdeild UMFG
Þorleifur Ólafsson, tilnefndur af Körfuknattleiksdeild UMFG
Ingibjörg Jakobsdóttir, tilnefnd af Körfuknattleiksdeild UMFG
Jórmundur Kristinsson, tilnefndur af Sunddeild UMFG
Ingvar Guðjónsson, tilnefndur af Golfklúbbi Grindavíkur
Davíð A. Friðriksson, tilnefndur af Golfklúbbi Grindavíkur
Alexander Hafþórsson, tilnefndur af Knattspyrnufélagi GG.
Viðurkenningar fá einnig eftirtaldir aðilar:
Óskar Pétursson, fyrir fyrsta landsleik
Hvatningarverðlaun:
Reynir Berg Jónsson, Júdó
Guðjón Sveinsson, Júdó
Brynjar Bjarkason, Sund
Hilmar Örn Benediktsson, Sund
Jón Gunnar Kristjánsson, Karfa
Viðurkenning
Íslandsmeistarar 2007
MB.kv. Karfa
VF-Mynd/ Úr safni - Scott Ramsay átti stórgott sumar með Grindavík á síðustu leiktíð.