Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Kenneth og Issa mættir til Keflvíkinga
Þriðjudagur 17. janúar 2006 kl. 18:16

Kenneth og Issa mættir til Keflvíkinga

Þeir Kenneth Gustavsson og Issa Abdulkahdir komu báðir til landsins um helgina og eru þeir þegar farnir að æfa með Keflvíkingum.

 

Á vefsíðu Keflvíkinga kemur fram að þeir hafi verið í fínu formi þegar þeir komu til landsins. Þá er gert ráð fyrir að Branko Milicevic fái dvalar – og atvinnuleyfi á næstu dögum en von er á honum til Keflavíkur innan fárra daga.

 

Mynd: Issa í baráttunni gegn ÍA á síðustu leiktíð

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024