Kekic áfram í Grindavík
Knattspyrnuhetjan Sinisa Valdimar Kekic skrifaði í dag undir nýjan 2ja ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur.
Kekic, sem hefur leikið sig inn í hug og hjörtu Grindvíkinga frá árinu 1996, hefur alla tíð verið mikilvægasti leikmaður liðsins og Íslandsmótsins og hefur oftar en ekki bjargað sínum félögum á ögurstundu.
VF-Mynd/Þorgils
Kekic, sem hefur leikið sig inn í hug og hjörtu Grindvíkinga frá árinu 1996, hefur alla tíð verið mikilvægasti leikmaður liðsins og Íslandsmótsins og hefur oftar en ekki bjargað sínum félögum á ögurstundu.
VF-Mynd/Þorgils