Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Keflvískir Taekwondomenn kepptu á HM unglinga
Svanur, Ágúst, Daníel og þjálfarar þeirra. Mynd: Taekwondodeild Keflavíkur
Föstudagur 25. nóvember 2016 kl. 11:18

Keflvískir Taekwondomenn kepptu á HM unglinga

Þrír Taekwondo keppendur frá Keflavík kepptu á Heimsmeistaramóti unglinga í Taekwondo sem haldið var í Kanada á dögunum. Það voru þeir Svanur Þór Mikaelsson, Ágúst Kristinn Eðvarðsson og Daníel Arnar Ragnarsson.

Daníel og Ágúst kepptu á fyrsta keppnisdegi og fengu mótherja frá Palestínu og Mexíkó. Báðir þurftu að játa sig sigraða þrátt fyrir góða baráttu. Svanur keppti svo á næstsíðasta keppnisedegi gegn keppanda frá Tékklandi. Því miður töpuðu allir íslensku keppendurnir sínur viðureignum en börðust vel og söfnuðu dýrmætri reynslu fyrir næstu mót.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25