Keflvíkingum spáð toppbaráttu í körfunni
Keflvíkingum er spáð 3. og 4. sæti í Domino’s deild karla í körfubolta í vetur en nágrönnum þeirra í Njarðvík og Grindavík er spáð 6. til 8. sæti.
Spáin er í tvennu lagi, annars vegar spá formenn, þjálfarar og fyrirliðar og hins vegar fjölmiðlar. Fyrsta umferðin hjá körlunum hefst 1. október.
Spá fyrirliða, þjálfara og formanna:
- Stjarnan 375
- Tindastóll 372
- Valur 359
- Keflavík 317
- KR 264
- Grindavík 244
- Njarðvík 236
- ÍR 197
--- - Haukar 170
- Þór Þorláksh. 118
- Höttur 93
- Þór Ak. 63
Spá fjölmiðla
- Tindastóll 112
- Stjarnan 111
- Keflavík 99
- Valur 88
- KR 69
- Njarðvík 68
- ÍR 64
- Grindavík 62
---- - Haukar 39
- Þór Þorláksh. 30
- Höttur 25
- 12. Þór Ak. 13