Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingum spáð toppbaráttu í körfunni
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 25. september 2020 kl. 12:21

Keflvíkingum spáð toppbaráttu í körfunni

Keflvíkingum er spáð 3. og 4. sæti í Domino’s deild karla í körfubolta í vetur en nágrönnum þeirra í Njarðvík og Grindavík er spáð 6. til 8. sæti.

Spáin er í tvennu lagi, annars vegar spá formenn, þjálfarar og fyrirliðar og hins vegar fjölmiðlar. Fyrsta umferðin hjá körlunum hefst 1. október.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna:

  1. Stjarnan 375
  2. Tindastóll 372
  3. Valur 359
  4. Keflavík 317
  5. KR 264
  6. Grindavík 244
  7. Njarðvík 236
  8. ÍR 197
    ---
  9. Haukar 170
  10. Þór Þorláksh. 118
  11. Höttur 93
  12. Þór Ak. 63

Spá fjölmiðla

  1. Tindastóll 112
  2. Stjarnan 111
  3. Keflavík 99
  4. Valur 88
  5. KR 69
  6. Njarðvík 68
  7. ÍR 64
  8. Grindavík 62
    ----
  9. Haukar 39
  10. Þór Þorláksh. 30
  11. Höttur 25
  12. 12. Þór Ak. 13