Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 7. október 2003 kl. 16:36

Keflvíkingum spáð sigri í karla- og kvennaflokki

Keflvíkingum er spáð sigri í deildarkeppni kvenna og karla í vetur, en forsvarsmenn, leikmenn og þjálfarar Intersportdeildarinnar lögðu fram spá sína í dag. Grindvíkingum er spáð öðru sæti hjá körlunum og Njarðvík 4. sæti. Í kvennadeildinni er Grindavík spáð 3. sæti og Njarðvík því 5.

Spáin lítur þannig út í Intersportdeild karla:

1.      Keflavík

2.      Grindavík

3.      KR

4.      Njarðvík

5.      Haukar

6.      Tindastóll

7.      Breiðablik

8.      ÍR

9.      Hamar

10.  KFÍ

  1. Þór Þorlákshöfn

 

Spáin í Intersportdeild kvenna lítur þannig út:

1.      Keflavík

2.      ÍS

3.      Grindavík

4.      KR

5.      Njarðvík

6.      ÍR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024