Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingum spáð 3ja sæti, Njarðvík fimmta og Grindavík sjöunda
Föstudagur 1. október 2010 kl. 11:07

Keflvíkingum spáð 3ja sæti, Njarðvík fimmta og Grindavík sjöunda


Liði Keflvíkinga í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik er spáð þriðja sæti á Íslandsmótinu. Njarðvíkingum er spáð þriðja sæti og Grindavík sjöunda samkvæmt spá körfuboltavefsins Karfan.is,  sem fengin er með álits- og einkunnagjöf hjá boltaspekingum landsins. Ef spá þeirra rætist verður KR Íslandsmeistrai og Snæfell í öðru sæti.

Keppnin í deildinni hefst fimmtudaginn 7. október en þá tekur Keflvík á móti ÍR.  Föstudaginn 8. október mætast lið Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni.

Sjá nánar á karfan.is hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024