Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar unnu til yfir 40 verðlauna
Miðvikudagur 5. nóvember 2014 kl. 09:51

Keflvíkingar unnu til yfir 40 verðlauna

Fimleikadeild Keflavíkur sendi 20 keppendur á þrepamót á Akureyri sl. helgi. Keppt var í 4. og 5. þrepi íslenska fimleikastigans, bæði í stúlkna- og drengjaflokkum. Árangur keflvísku keppendanna var stórkostlegur, en iðkenndur hafa æft af kappi undanfarna mánuði. Öðluðust Keflvíkingar meiri keppnisreynslu, tókust á við nýjar áskoranir og síðast en ekki síst komu þeir heim með 41 verðlaunapening. Framtíðin er svo sannarlega björt hjá fimleikadeildinni með svona frábæra fimleikakrakka. Hérna fyrir neðan má sjá úrslitin.

5. þrep 9 ára

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Júlía Gunnlaugsdóttir

2. sæti á tvíslá

1. sæti á slá

1. sæti samanlagt

Ásdís Birta Hafþórsdóttir

3. sæti á stökki

5. þrep 10 ára

Emilía Ósk Hjaltadóttir

3. sæti á tvíslá

4. þ rep 10 ára

Klara Lind Þórarinsdóttir

1. sæti á tvíslá

1. sæti á slá

3. sæti á golfi

2. sæti samanlagt

4. þrep 12. ára

Tetiana Stetsii

1. sæti á tvíslá

1. sæti á slá

1.s æti samanlagt

5. þrep 9 ára drengir

Jón Valur Ólason

2. sæti á golfi

1. sæti á bogahesti

1. sæti hringir

2. sæti á tvíslá

3. sæti á svifrá

2. sæti samanlagt

5. þrep 10 ára og eldi

Ísak Einar Ágústson

3. sæti á golfi

1. sæti á bogahesti

3. sæti á stökki

2. sæti á tvíslá

3. sæti á svifrá

1. sæti samanlagt

Atli Viktor Björnsson

1. sæti á golfi

3. sæti í hringjum

1. sæti á tvíslá

2. sæti á svifrá

2. sæti samanlagt

Andrés Emil Eiðsson

1. sæti í hringjum

3. sæti í tvíslá

1. sæti á svifrá

3. sæti samanlagt

Davíð Freyr Sveinsson

2. sæti á bogahestur

1. sæti á stökki

4. þrep 10 ára og eldri

Alexíus Anton Ólason

3. sæti í hringjum

3. sæti í stökki

3. sæti tvíslá

2. sæti á svifrá

2. sæti samanlagt

4. þrep 10 ára og eldri

Samúel Skjöldur Ingibjargarson

2. sæti á tvíslá