Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 31. janúar 2003 kl. 19:48

Keflvíkingar undir gegn Skallagrími

Keflvíkingar eru samkvæmt síðustu fregnum undir gegn Skallagrími á útivelli, 26:28 í Intersport deildinni í körfuknattleik en leikurinn hófst kl. 19:15. Keflavík hefur oft átt í vandræðum með Skallana og má því búast við hörðum leik þar til yfir líkur.Við munum birta úrslit leiksins um leið og þau berast.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024