Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Íþróttir

Föstudagur 31. janúar 2003 kl. 19:48

Keflvíkingar undir gegn Skallagrími

Keflvíkingar eru samkvæmt síðustu fregnum undir gegn Skallagrími á útivelli, 26:28 í Intersport deildinni í körfuknattleik en leikurinn hófst kl. 19:15. Keflavík hefur oft átt í vandræðum með Skallana og má því búast við hörðum leik þar til yfir líkur.Við munum birta úrslit leiksins um leið og þau berast.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25