Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar töpuðu úrslitaleiknum
Miðvikudagur 4. maí 2016 kl. 09:36

Keflvíkingar töpuðu úrslitaleiknum

Keflavíkurkonur þurftu að sætta sig við annað sætið í Lengjubikarnum í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn Haukum í úrslitaleiknum í gær. Haukar náðu forystu eftir stundarfjórðung og bættu við síðara markinu í upphafi seinni hálfleiks. Ungt lið Keflvíkinga hefur verið á miklu skriði að undanförnu en lutu í gras í gær eins og áður segir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024