Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Íþróttir

Keflvíkingar töpuðu úrslitaleiknum
Mynd úr safni, Pálína Gunnlaugsdóttir.
Föstudagur 28. september 2012 kl. 09:33

Keflvíkingar töpuðu úrslitaleiknum

Keflavíkurstúlkur máttu sætta sig við ósigur í úrslitum Lengjubikarsins í körfubolta í gær. Snæfell reyndist sterkari aðilinn í leiknum og höfðu sigur, 72-78 en leikurinn fór fram á heimavelli Keflvíkinga.

Snæfellingar kláruðu dæmið á lokasprettinum en fram að því hafði leikurinn verið jafn og spennandi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Hjá Keflavík var Sara Rún Hinriksdóttir stigahæst og Pálína Gunnlaugsdóttir var með 14 stig. Ingunn Embla Kristínardóttir var einnig spræk hjá Keflvíkingum.

Dubliner
Dubliner