Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar töpuðu naumlega gegn Haukum
Brittanny Dinkins var stigahæst í liði Keflvíkinga.
Laugardagur 28. október 2017 kl. 20:39

Keflvíkingar töpuðu naumlega gegn Haukum

Mjótt var á munum í leik Hauka og Keflvíkinga í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í kvöld en leikurinn endaði 81-78 fyrir Haukum.

Stigahæstar í liði Keflavíkur voru þær Brittany Dinkins með 23 stig og 13 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr með 17 stig og 8 fráköst og Thelma Dís Ágústsdóttir með 13 stig og 9 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflvíkingar eru nú í 6. sæti deildarinnar.