Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Föstudagur 1. mars 2002 kl. 21:25

Keflvíkingar taka á móti Skallagrími á sunnudag

Á sunnudaginn 3. mars kl. 18:00 fá Keflvíkingar, Skallagrím frá Borganesi í heimsókn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Leikurinn er í íþróttarhúsinu við Sunnubraut.Keflvíkingar verða að sigra í þessum leik ætli þeir sér að halda toppsætinu. Liðið hefur verið að spila vel að undanförnu á heimavelli og það ætti ekki að verða breyting á því á sunnudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024