Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar spjalla um fótbolta
Laugardagur 29. janúar 2005 kl. 18:51

Keflvíkingar spjalla um fótbolta

Nokkrir stuðningsmenn knattspyrnuliðs Keflavíkur hafa sett upp spjallsíðu þar sem þeir geta skipst á skoðunum um málefni bikarmeistaranna. Umræður hafa verið afar líflegar síðan spjallið opnaði og á hún eflaust eftir að taka enn betur við sér þegar á líður.

Slóðin er http://blog.central.is/kef-fc/.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024