Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar sóla sig á Spáni
Myndir/Jón Örvar Arason
Fimmtudagur 10. apríl 2014 kl. 08:40

Keflvíkingar sóla sig á Spáni

Undirbúningur fyrir sumarið á lokastigi

Keflavíkurliðið í knattspyrnu karla er statt á San Pedro del Pinatar á Spáni um þessar mundir
þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök sumarsins í Pepsi-deildinni. Æft hefur verið af fullum krafti og um helgina var veðrið það gott að menn voru orðnir léttklæddir. Það er liðsstjórinn Jón Örvar Arason sem tekur myndir í ferðinni en afar vel fer um hópinn eins og sjá á myndum hér að neðan.

Fleiri myndir má sjá hér í  myndasafni á heimasíðu Keflavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Haraldur Guðmundsson og Hörður Sveinsson gulir og glaðir.

Stjórn og sjúkrarþjálfari njóta blíðunnar meðan strákarnir æfa.

Einar Orri Einarsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson.