Keflvíkingar skrefinu á undan
Staðan er 42-36 fyrir Keflavík í hálfleik gegn Snæfellingum í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik.
Magnús Þór Gunnarsson fyrirliði Keflavíkur kom heitur inn af varamannabekknum og hefur gert 13 stig fyrir heimamenn en hjá Snæfellingum er Ingvaldur Magni Hafsteinsson með 9 stig.
Nánar síðar…
VF-Mynd/ [email protected] – Susnjara sækir að körfu Hólmara.