Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þriðjudagur 19. mars 2002 kl. 04:40

Keflvíkingar óheppnir að lenda í síðasta sæti.

Um sl. helgi fóru fram fjórðu umferðirnar hjá Keflavík A og B í körfubolta.
Keflavík-A tók þátt í jöfnu móti í Smáranum þar sem fimm lið gátu fallið eða orðið Íslandsmeistarar. Þeir urðu fyrir því óláni að falla en allir leikirnir sem þeir spiluðu voru mjög jafnir.Keflavík vann þriðja mótið sem fram fór í Þorlákshöfn en endaði þetta mót í neðsta sæti.
Breiðablik vann mótið og urðu Íslandsmeistarar.
Úrslit leikja
Keflavík-A Þjálfari Guðbrandur JS
Keflavík-Tindastóll 33-33
Keflavík-Breiðablik 30-41
Keflavík- ÍR 32-33
Keflavík-Haukar 32-32
Keflavík-B þar sem Damon Johnson er þjálfari léku tvo leiki í Keflavík þar sem Valsmenn mættu ekki til leiks. Þeir unnu Ármann/Þrótt en töpuðu fyrir Stjörnunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024