Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar missa góðan leikmann
Ragnar fer aftur í búning Þórs. Mynd/karfan.is
Mánudagur 7. maí 2018 kl. 06:00

Keflvíkingar missa góðan leikmann

Domino’slið Keflvíkinga í körfubolta hefur misst sterkan leikmann en Ragnar Örn Bragason hefur snúið aftur til Þórs í Þorlákshöfn.
Ragnar lék með Keflvíkingum á síðustu leiktíð en Keflvíkingar áttu erfitt ár í boltanum en sýndu þó hvað í þeim býr í 8-liða úrslitum þegar þeir duttu út gegn Haukum í fimmta leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024