Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 14. mars 2002 kl. 22:32

Keflvíkingar með sigur í deildarbikarnum

Keflvíkingar sigruðu Val 1:0 í deildarbikarnum í kvöld með marki frá Hafsteini Rúnarssyni á 82. mínútu. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik tóku Keflvíkingar á og skoruðu mark. Síðustu fimm mínútur leiksins pressuðu Valsmenn talsvert en náðu þó ekki að skora.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024