Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar með sigur en tap hjá Grindvíkingum
Fimmtudagur 20. maí 2010 kl. 21:41

Keflvíkingar með sigur en tap hjá Grindvíkingum

Heil umferð var leikinn í Pepsi deild karla í kvöld. Grindvíkingar töpuðu gegn Fram en Keflvíkingar unnu sætan sigur á Fylki.

Fram 2 - 0 Grindavík
1-0 Ívar Björnsson (37)
2-0 Hlynur Atli Magnússon (87)

Keflavík 2 - 1 Fylkir
1-0 Guðmundur Steinarsson (19)
1-1 Kjartan Ágúst Breiðdal (49)
2-1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (56)

Nánari umfjöllun síðar í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson