Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar með sætaferðir á Skagann
Sunnudagur 20. maí 2012 kl. 15:01

Keflvíkingar með sætaferðir á Skagann

Keflvíkingar bjóða upp á ódýrar sætaferðir með rútu upp á Skaga á leik þeirra við ÍA í Pepsi-deildinni í dag. Leikurinn hefst kl. 19.15 en sætaferðir verða frá Íþróttahúsi Keflavíkur kl. 17.30.
Gjald fyrir rútuferð og miða á leikinn er aðeins kr. 3.300 og 1700 kr. fyrir börn. Skagamenn eru ósigrandi eftir þrjár umferðir í Pepsi-deildinni og eru á siglingu. Keflvíkingar erum með 4 stig og því mikilvægt fyrir þá að ná hagstæðum úrslitum í leiknum í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024