Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar með pennann á lofti
Miðvikudagur 11. maí 2016 kl. 16:15

Keflvíkingar með pennann á lofti

Semja við þrjá leikmenn til tveggja ára

Á dögunum sömdu Keflvíkingar við Hörð Axel Vilhjálmsson og Guðmund Jónsson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta karla á næsta tímabili. Áfram halda þeir að styrkja hópinn með því að semja aftur við Reggie Dupree, Magnús Már Traustason og Andrés Kristleifsson.

Samningar við leikmennina eru til tveggja ára.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024