Keflvíkingar með pennann á lofti
Semja við þrjá leikmenn til tveggja ára
Á dögunum sömdu Keflvíkingar við Hörð Axel Vilhjálmsson og Guðmund Jónsson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta karla á næsta tímabili. Áfram halda þeir að styrkja hópinn með því að semja aftur við Reggie Dupree, Magnús Már Traustason og Andrés Kristleifsson.
Samningar við leikmennina eru til tveggja ára.


-1.jpg) 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				