Keflvíkingar leika gegn Fram í Coca-Cola bikarnum
Dregið var í 8-liða úrslitum í bikarkeppni Coca-Cola og KSÍ í hádeginu og voru Keflvíkingar eina liðið af Suðurnesjum í pottinum. Keflavík drógst gegn Fram og fer leikurinn fram í Safamýrinni.Drátturinn í heild sinni hjá körlunum:
Fram - Keflavík
KA - Breiðablik
ÍBV - Leiftur/Dalvík
Fylkir - ÍA
Leikirnir verða spilaðir 21. og 22. júlí
Fram - Keflavík
KA - Breiðablik
ÍBV - Leiftur/Dalvík
Fylkir - ÍA
Leikirnir verða spilaðir 21. og 22. júlí