Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingar knúðu fram oddaleik
Mánudagur 2. apríl 2012 kl. 21:17

Keflvíkingar knúðu fram oddaleik



Keflvíkingar knúðu fram oddaleik eftir æsispennandi rimmu gegn Stjörnunni í Sláturhúsinu fyrr í kvöld en lokatölur 88-82 en Keflvíkingar innsigluðu sigurinn á línunni. Charles Parker var með 24 stig en Jarryd Cole var með 22 og 14 fráköst. Næsti leikur fer fram í Garðabæ á fimmtudaginn en þar verður barist allt til síðasta blóðdropa.

Stigin:

Keflavík: Charles Michael Parker 24/12 fráköst, Jarryd Cole 22/14 fráköst, Valur Orri Valsson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andri Daníelsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Gunnar H. Stefánsson 0.

Stjarnan: Justin Shouse 20/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/7 fráköst, Keith Cothran 14/4 fráköst, Jovan Zdravevski 11/7 fráköst, Renato Lindmets 9/8 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Fannar Freyr Helgason 2, Aron Kárason 0, Guðjón Lárusson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.



Nánar síðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024