SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í 8. flokki
Mynd/KKÍ
Mánudagur 5. maí 2014 kl. 17:11

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í 8. flokki

Um helgina lauk íslandsmótinu í 8. flokki stúlkna í körfubolta með sigri Keflvíkinga en leikið var í TM höllinni í Keflavík. Keflavíkurstúlkur unnu alla leiki sína á mótinu líkt og þær hafa gert síðastliðin fjögur ár í flokknum og voru stelpurnar krýndar íslandsmeistarar 2014. Þjálfari liðsins er Björn Einarsson.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25