Föstudagur 21. apríl 2006 kl. 09:07
Keflvíkingar í úrslit
Knattspyrnulið Keflavíkur er komið í undanúrslit deildarbikarkeppni KSÍ og mætir þar ÍBV fimmtudaginn 27. apríl kl. 19:00. Leikurinn fer fram í Egilshöll en úrslitaleikurinn fer fram þann 1. maí. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast FH og Þór Akureyri.