Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þriðjudagur 30. mars 2004 kl. 21:09

Keflvíkingar í úrslit

Keflavík sigraði Grindavík með 101 stigi gegn 89 í oddaleik liðanna sem fram fór í Grindavík í kvöld. Það er því ljóst að Keflavík og Snæfell leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024