Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Keflvíkingar í markmannsleit
Jonas Sandqvist mun ekki vera áfram í herbúðum Keflvíkinga.
Þriðjudagur 13. janúar 2015 kl. 09:31

Keflvíkingar í markmannsleit

Keflvíkingar leita nú óðum að markverði fyrir komandi átök í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hinn sænski Jonas Sandqvist mun ekki vera áfram í herbúðum Keflvíkinga, en annar erlendur markvörður er nú á reynslu hjá félaginu. Sá heitir Richard Arends og er hollenskur. Hann er 24 ára gamall og hefur hefur leikið 72 leiki í næstefstu deild í Hollandi.

Arends mun æfa með Keflvíkingum í viku og spila með liðinu gegn ÍBV í Fótbolta.net mótinu á laugardaginn kemur, en frá þessu er greint á fótbolta.net.


 
 
Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25