Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingar höfðu betur í grannaslag
Markaskorarar leiksins hjá Keflavík: Sveindís Jane, Kristrún Ýr, Amber og Una Margrét.
Miðvikudagur 13. apríl 2016 kl. 17:22

Keflvíkingar höfðu betur í grannaslag

5-2 sigur gegn Grindavík í Lengjubikarnum

Keflvíkingar báru sigurorð af grönnum sínum í Grindavík þegar liðin áttust við í Lengjubikar kvenna í fótboltanum. Leikurinn endaði með 5-2 sigri Keflvíkinga en þær komust í 3-0 forystu eftir 20 mínútna leik. Amber Pennybaker skoraði tvö mörk fyrir Keflvíkinga og var Dröfn Einarsdóttir sömuleiðis með tvö fyrir Grindavík. Markaskorara má sjá hér að neðan. Keflvíkingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum á meðan Grindvíkingar hafa tvisvar þurft að sætta sig við tap.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024