Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflvíkingar fengu brons í Kína
Sigurbergur, Freyr og Hilmar unnu brons í Kína.
Fimmtudagur 28. ágúst 2014 kl. 09:41

Keflvíkingar fengu brons í Kína

Íslendingar höfnuðu í þriðja sæti í knattspyrnu á ólympíuleikum æskunnar sem fram fóru í Kína. Þrír Keflvíkingar eru í liðinu en það eru þeir Freyr Sverrisson þjálfari liðsins, Sigurbergur Bjarnason og Hilmar McShane. Í leik um þriðja sætið unni strákarnir 4-0 sigur á Grænhöfðaeyjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024