Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 27. maí 1999 kl. 23:10

KEFLVÍKINGAR ENN ÁN STIGA

Ólíkt hafast þau nágrannaliðin Keflavík og Grindavík í Landssímadeildinni fyrstu daga Íslandsmótsins. Keflvíkingar hafa þreytt þorran á útivelli og haldið heim nestislausir en Grindvíkingar hafa í tveimur heimaleikjum nælt í 4 mikilvæg stig. Víkingur-Keflavík 2-1 Fram-Keflavík 2-0 Grindavík-Fram 1-1 Grindavík-Breiðablik 1-0
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024