Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar eiga harma að hefna
Fimmtudagur 5. desember 2013 kl. 08:42

Keflvíkingar eiga harma að hefna

Í kvöld mætast lið Keflvíkinga og Grindvíkinga í Domino´s deild karla í körfubolta í TM-Höllinni í Keflavík. Liðin áttust einnig við í bikarnum á mánudag þar sem Grindvíkingar höfðu sigur á heimavelli Keflvíkinga í baráttuleik, 68-72. Sem stendur eru Keflvíkingar í öðru sæti deildarinnar en Grindvíkingar í því þriðja, en tvö stig skilja liðin að. Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024