Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar bikarmeistarar í 3. flokki
Mánudagur 7. september 2009 kl. 08:41

Keflvíkingar bikarmeistarar í 3. flokki

3. flokkur Keflavíkur í knattspyrnu varð bikarmeistarai eftir 2 – 1 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik sl. laugardag.

Lúkas Malesa skoraði firsta markið eftir hornspyrnu og Theodór Guðni Halldórs skoraði annað markið, Keflavík 2 – 0 yfir í hálfleik.

Breiðablik skoraði mark í seinni hálfleik og fengu vítaspyrnu sem Bergsteinn Magnússon markmaður varði.

Allir í liðinu voru að skila sýnu en Bergsteinn markmaður var þeirra bestur, segir í frétt frá Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024