Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Liðsstyrkur til Keflvíkinga í körfunni
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 1. febrúar 2021 kl. 13:04

Liðsstyrkur til Keflvíkinga í körfunni

Keflvíkingar hafa samið við nýjan leikmann til að styrkja hópinn í baráttunni í Domino’s deildinni í körfubolta. Nýi leikmaðurinn heitir Max Montana en hann er bandarískur leikmaður með þýskt vegabréf.

„Við bindum miklar vonir til þess að Max komi til með að styrkja okkar leikmannahópinn,“ segir á Facebooksíðu Keflvíkinga. Sjá má kappann í meðfylgjandi myndskeiði og óhætt er að segja að þar sé öflugur leikmaður á ferð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eins og við greindum frá fyrir helgi eru Njarðvíkingar líka að styrkja leikmannahópinn.